Um ÍFF

  Íslenska flugmannafélagið var stofnað 29 október 2014 og voru stofnfélagar 14 talsins.

  Félagið er í stöðugum vexti og telur yfir 150 meðlimi og stendur öllum flugmönnum opið.

  Skrifstofa félagsins að Tryggvagötu 11 í Reykjavík er opin frá 09:00-13:00 alla virka daga.

  Einnig er hægt að hafa samband í síma 789-0800 utan þess tíma.

  Framkvæmdastjóri félagsins er Guðrún Birna Brynjarsdóttir og veitir hún nánari upplýsingar.

  Guðrún Birna Brynjardóttir

  iff@iff.is / 789-0800  Pilots