Um sjóðinn

  Sjúkrasjóður Íslenska flugmannafélagsins var stofnaður árið 2016. Aðalmarkmið sjóðsins er aðvirka sem öryggisnet fyrir félagsmenn sem eru frá störfum vegna veikinda eða slysa. Einnig veitir sjóðurinn styrki vegna endurhæfinga og viðhalds heilbrigðisvottorðs.

  Að auki hefur stjórn sjóðsins heimildir til að standa fyrir sérstökum heilsufarstengdum átaksverkefnum til skemmri eða lengri tíma og auglýst eru sérstaklega.

  Sjóðurinn starfar eftir Samþykktum sem ákvarðaðar voru á aðalfundi vorið 2017. Samþykktirnar mynda ramma utan um réttindi og skyldur bæði félagsmanna ogsjóðsins. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér innihald þeirra, sérstaklega í þeim tilvikum sem félagsmaður telur sig eiga rétt á fjárhagslegri aðstoð.

  Upplýsingagjöf

  Öll upplýsingagjöf og samskipti fara fram í gegnum tölvupóstfang sjóðsins sjukrasjodur@iff.is. Sjóðsstjórn mun svara eins fljótt og auðið er.

  Umsóknarferli

  Allar umsóknir skulu vera skriflegar á sérstöku eyðublaði sjóðsins. Henni skulu fylgja þau gögn sem við eiga. Ferlið er eftirfarandi:

  1. Umsókn berst til sjóðsstjórnar.
  2. Teljist umsókn fullnægjandi, er hún tekin fyrir á stjórnarfundi til samþykktar eða synjunar.
  3. Teljist umsókn ófullnægjandi, skal umsækjanda gefin kostur á að endurbæta umsókn sína og/eða skila viðbótargögnum eftir því sem við á að mati stjórnar.
   1. Teljist umsókn ófullnægjandiþrátt fyrir ítrekanir og leiðbeiningar stjórnar, skal henni hafnað.
   2. Teljist umsókn fullnægjandi er hún tekin fyrir á stjórnarfundi til samþykktar eða synjunar

  Mjög mikilvægt er að umsækjendur vandi umsóknir sínar vel og skili inn öllum þeim gögnum sem kunna að eiga í hverju tilviki. Umsóknum skal skilað á skrifstofu ÍFF í lokuðu umslagi merkt Sjúkrasjóði Íslenska flugmannafélagsins. Að auki skal umsækjandi senda orðsendingu um að umsókn hafi verið skilað á sjukrasjodur@iff.is

  Aðsetur

  Starfsstöð sjóðsins er á skrifstofu Íslenska flugmannafélagsins, að Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík


  Health Fund

  The ÍFF Health Fund was founded in the year 2016. The funds main goal is to act as a safety net for members who are absent from work due to sickness or accident. The fund also aids in rehabilitation and maintenance of medical license.

  The fund is authorised to sponsor specific health related projects, both short and long term. Such are advertised specifically.

  The fund is governed by Rules, agreed upon by a general meeting in the spring 2017. The rules form a framework around the funds and members rights and obligations. Members are encouraged to familiarise themselves, especially in cases where a member believes that he/she is entitled to financial aid.

  Information

  All information and communication take place via the funds email: sjukrasjodur@iff.is.The funds board will respond as quickly as possible.

  Application Process

  All applications should be in writing on a specific form. Included should be all applicable documentation. The process is as follows:

  1. Fund receives application.
  2. If application is satisfactory, it is process by the board, and either accepted or declined.
  3. Should an application be deemed not to be satisfactory, the applicant is given the opportunity to amend the application and/or present added documentation, as the board seems fit.
   1. If application is still deemed unsatisfactory, despite board guidance, it shall be rejected.
   2. If application is deemed satisfactory, it is processed, and either accepted or declined.

  It is important that all applicants take great care in their applications and deliver all applicable documentation. Applications shall be submitted to the ÍFF office in a closed envelope, labeled “ÍFF Health Fund". In addition, applicants shall send a confirmation to sjukrasjodur@iff.is, stating that an application has been submitted.