Tilgangur og markmið Öryggisnefndar ÍFF

  • Öryggisnefnd ÍFF starfar sjálfstætt fyrir hönd íslenska flugmannafélagsins og tekur fyrst og fremst á málefnum er varða öryggi flugmanna við störf þeirra. Nefndin starfar eingöngu á faglegum grunni.
  • Nefndin starfar náið með stjórn ÍFF og leitast við að virkja félgsmenn ÍFF til að gefa sitt álit á og gera athugasemdir við þau málefni er varða, en ekki takmörkuð við, flugvernd, flugumferðarstjórn, tæki og búnað loftfara og flugvalla, þjónustuaðila og heilsu flugmanna.
  • Nefndarmenn reyna eftir bestu getu að afla sér upplýsinga og gagna er varða flugöryggi og koma þeim á framfæri við félagsmenn.
  • Nefndin skal hittast mánaðarlega, ef hægt er, og vinna úr þeim málum er hafa komið upp.
  • Nefndarmenn eru bundnir þagnarskyldu er varða þau málefni sem koma inn á borð nefndarinnar og helst sú þagnarskylda eftir að nefndarmaður lætur af störfum.
  • Nefndin tekur við öllum ábendingum og fyrirspurnum í gegnum oryggisnefnd@iff.is


  Purpose and goals of the ÍFF Safety Committee

        The Safety Committee operates independently on behalf of ÍFF and focuses first and foremost on safety issues concerning Pilots. The committee works on professional basis only.

        The committee works closely with the ÍFF board and seeks to involve the members of ÍFF to participate and comment on safety issues regarding, but not limited to, aviation security, air traffic control, aircraft and airport equipment, handling agents and pilots’ health.

        Members of the committee will try their best to obtain information and data concerning aviation safety and deliver it to the members of ÍFF.

        The committee meets every month, if possible, and works on open cases.

        Members of the committee are bound to secrecy, even after they step down.

        The committee welcomes all pointers and queries via email: oryggisnefnd@iff.is