Aðalfundur / General meeting

Aðalfundur Íslenska flugmannafélagsins var haldinn 3. febrúar 2017. 

Mæting á fundinn var frábær en tæplega 40 félagsmenn komu og tóku virkan þátt á fundinum.

Farið var um víðan völl á fundinum og var meðal annars kosið í stjórn og nefndir innan ÍFF.

Niðurstöður kosninganna voru eftirfarandi:

Stjórn:

Vignir Örn Guðnason - formaður

Reynald Hinriksson - varaformaður

Friðrik Már Ottesen - meðstjórnandi

Varastjórn:

Friðgeir Steinsson

Finnbogi Karl Bjarnason

Trúnaðarráð:

Hermann Leifsson

Hafliði Páll Maggason

Sjúkrasjóður:

Sighvatur Bjarnason - formaður

Örvar Gestur Ómarsson

Þórunn Bolladóttir

Varamenn: 

Jónas Hallgrímsson

Jón Árni Benediktsson

Öryggisnefnd:

Örn Smárason - formaður

Andri Hrafn Agnarsson

Jón Árni Benediktsson


Til hamingju með kosninguna og gangi ykkur vel í ykkar verkefnum fyrir félagið.