ÍSLENSKA FLUGMANNAFÉLAGIÐ

THE ICELANDIC PILOTS UNION

Um ÍFF / ABOUT ÍFF

Íslenska flugmannafélagið var stofnað 29 október 2014. Stofnfélagar voru 14 talsins og störfuðu allir hjá WOW air.
Síðan þá hefur fjöldinn margfaldast og telur yfir 100 félagsmenn.

The Icelandic pilots union was founded on October 29th 2014. The founding members were 14 and all worked for WOW air.
Since then the number of members has grown rapidly and is over 100 members.

Fréttir / News

Kæru félagsmenn,Félagsfundur Íslenska flugmannafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 17. október næstkomandi kl 16:00 á Nauthóli við Nauthólsvík.Sjáumst þar!Dear Union members,A Union Read more
Í gær féll áhugaverður dómur í Evrópudómstólnum um heimahafnarmál Ryanair. Á heimasíðu ITF er að finna greinagóða skýringu á þessu máli. Greinina má finna HÉRYesterday at t Read more
Í dag var haldinn kynningarfundur með nýjum félagsmönnum ÍFF á skrifstofu ÍFF. Mikil fjölgun hefur verið í félaginu að undanförnu og eru félagsmenn komnir yfir 100 talsins. Á Read more
Skrifstofa Íslenska flugmannafélagsins verður lokuð frá 10 júlí til og með 11 ágúst. Hægt er að hafa samband við félagið á netfanginu iff@iff.is eða stjorn@iff.isSumarkveðja,ÍF Read more
Ágætu félagsmenn,Fyrsta fréttabréf Íslenska flugmannafélagsins hefur verið gefið út.Njótið vel !---> Fréttabréf <---Dear union members,The very first newsletter from ÍFF Read more